Upp

Í sjónarhorninu upp eru sýnd verk sem beina sjónum að valdi af trúarlegum eða veraldlegum toga. Af ýmsu er að taka enda móta trúarbrögð og stjórnmálasaga stærstan hluta þess myndheims sem varðveist hefur hér á landi frá fyrri tíð. Lítið er til af myndefni sem tengist heiðinni trú en öðru máli gegnir um verk sem tengjast kristinni trú en segja má að kirkjur hafi verið listasöfn fyrri alda.


Salur

Lbs_1040_fol

Ítarefni : Noregskonungasögur

nafn listamanns/-konu óþekkt 1699

Muggur, Sjöundi dagur í paradís

Ítarefni : Sjöundi dagur í Paradís

Guðmundur Thorsteinsson, Muggur 1920  

Stjorn_38r

Ítarefni : Stjórn

nafn listamanns/-konu óþekkt um 1350

Fiskikonurnar-Hildur Hákonardóttir

Ítarefni : Fiskikonurnar

Hildur Hákonardóttir 1971

Horn, ólíkar myndir maríu

Hljóðleiðsögn : Horn

ólíkar myndir Maríu

NMI_FalkiRjupa

Ítarefni : Hvítfálki og rjúpa

Jóhann Brandsson 1986

Predikunarstóll Hjalta Þorsteinssonar

Ítarefni : Prédikunarstóll

Hjalti Þorsteinsson 1725-1733

0151-SÁM-0066-is

Ítarefni : Melsteðs-Edda

Jakob Sigurðsson 1765

Thjms_10902

Ítarefni : Veggtjald

nafn listamanns/-konu óþekkt 1600-1700

Lbs_747_fol

Ítarefni : Hjalti og Gissur ganga á fund konungs

Guðlaugur Magnússon      1871-1875