• Handritaklefi

Aftur og aftur

Þegar litið er til hins sjónræna menningararfs hér á landi birtist á öllum tímabilum ákveðin gerð myndmáls, teinungur. Hugtakið kemur úr grasafræði og táknar grein eða sprota. Í sjónarhorninu aftur og aftur er teinungnum gefinn sérstakur gaumur en hann vindur sig í gegnum söguna aftan úr forneskju í sífelldri endurtekningu og tilbrigðum, aftur (og aftur).

 

 


Salur I


Salur II

Biblia_Bindi_1_Bls_461_Gudbrandsbiblia.

Ítarefni : Guðbrandsbiblía

Guðbrandur Þorláksson, prentuð á Hólum í Hjaltadal 1584

Skautbúningur

: Skautbúningur

óþekktar listakonur gullsmíði eftir Magnús Erlendsson 1911

2371-1

Ítarefni : Altarisklæði

nafn listamanns/-konu óþekkt 1500-1550

Þjóðminjasafn  Íslands

Ítarefni : Kistill

nafn listamanns/-konu óþekkt 1700