Út
Í sjónarhorninu út blandast listsköpun og fræðimennska þar sem maðurinn reynir að staðsetja sig í veröldinni og öðlast þekkingu og skilning á umhverfi sínu. Margt af því sem einkennir sjónarhornið á rætur að rekja til upplýsingaraldarinnar þegar hugarfarsbreyting í þekkingarölflun varð beggja vegna Atlandshafs.