Safnahúsið
Safnahúsið við Hverfisgötu var opnað árið 1909 en húsið var byggt fyrir söfnin. Í hljóðleiðsögninni er saga Safnahússins og starfssemi þess rakin.
Texti hljóðleiðsagnar er byggður á bókinni
Safnahúsið * 1909-2009 * Þjóðmenningarhúsið
(Ritstj. Eggert Þór Bernharðsson)
Hljóðleiðsögn um anddyri Safnahússins:
Hljóðleiðsögn um kjallara Safnahússins:
Hljóðleiðsögn um stóra salinn á 1. hæð
Hljóðleiðsögn um Lestrarsalinn
Hljóðleiðsögn um vesturálmu, 2. hæð
Hljóðleiðsögn um ris Safnahússins