inn
Stór hluti hins sjónræna menningararfs sem varðveittur
er endurspeglar eitthvað sem við sjáum hvergi annarsstaðar
með berum augum. Hér er sjónarhornið
inn þar
sem óhlutbundinn táknheimur lita og forma kemur við
sögu, það sem sprettur fram inni á heimilinu og í hinu
persónulega nærumhverfi auk hins ótæmandi brunns
sem sóttur er í hugarfylgsni, drauma og ímyndunarafl.