Fyrri sérsýningar

Fyrirsagnalisti

geirfugl † pinguinus impennis

Sérsýning 16.6.2016 - 16.6.2017 

Samstarfsverkefni Ólafar Nordal og Náttúru-minjasafns Íslands í samvinnu við Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Náttúrufræðistofnun Íslands.

Fimmtudaginn 16. júní n.k. kl. 15:30 verður opnuð sérsýning um geirfuglinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu, en í sérsýningarrými hússins skiptast á sýningar á vegum þeirra sex stofnana sem standa að sýningunni Sjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim

Spegill samfélagsins 1770

Í tilefni 135 ára afmælis Þjóðskjalasafns Íslands hefur verið sett upp sýning á úrvali skjala Landsnefndarinnar fyrri 1770. Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 15. júní kl. 17 og er hluti af sýningu Safnahússins við Hverfisgötu, sem ber nafnið Sjónarhorn.