• Hurðarhúnn

Opnunartími og verð

Í Safnahúsinu við Hverfisgötu er sýningin Sjónarhorn og safnbúð Þjóðminjasafns Íslands.

Sumaropnunartími: Daglega frá 10-17 (1. maí-15. september)

Vetraropnunartími: Þriðjudaga-sunnudaga 10-17

(Lokað á mánudögum frá 16. september-30. apríl)

 Almennur aðgangseyrir2.000 kr.
 Börn (17 ára og yngri) ókeypis
 Eldri borgarar (67 ára og eldri) 1.000 kr.
 Öryrkjar ókeypis
 Námsmenn 1.000 kr.
 Árskort 2.000 kr.
 Hópar, 10 eða fleiri 1.500 kr.
 Leiðsögn fyrir hópa (10 eða fleiri) 2.000 kr. (á mann)
 Leiga á síma fyrir hljóðleiðsögn 500 kr.

Aðgöngumiði í Safnahúsið gildir einnig í Þjóðminjasafnið við Suðurgötu.

*Árskort veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum á vegum safnsins í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu og Safnahúsinu á Hverfisgötu. 

  • Ókeypis fyrir félaga í Icom og FÍSOS gegn framvísun félagsskírteinis

Hópabókun: bokun.safnahusid@thjodminjasafn.is


útleiga

Hægt er að leigja lestrarsalinn og tvær fundarstofur í Safnahúsinu. 

Fundarstofur í vesturálmu hússins á 3. hæð rúma 10 - 15 manns.

Lestrarsalurinn rúmar ríflega 90 manns og er hentugur fyrir stærri fundi, ráðstefnur og tónleika.

lestrarsalur

Í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu má einnig leigja fyrirlestrarsal, nánari upplýsingar um salarleigu í Þjóðminjasafni og Safnahúsi 

Nánari upplýsingar veitir vaktstjóri í síma 824-2037 eða bokun.safnahusid@thjodminjasafn.is

 

 

 


Aðgengi

Aðgengi fyrir hjólastóla er gott í stórum hluta hússins, þó ekki að fundarsölum í austurhluta. Lyfta nær til allra rýma sýningarinnar Sjónarhorn.


Safnbúð

Í Safnbúð Safnahússins er gott úrval af gjafavöru, hönnunarvöru og bókum.

Safnbúðin er opin á opnunartíma safnsins.

Sími 530 2211