• Safnahúsið

Heimsókn

Í Safnahúsinu við Hverfisgötu er sýningin Sjónarhorn, kaffihúsið Julia&Julia og Safnbúð Þjóðminjasafnsins. 

Símanúmer í Safnahúsinu er 530 2210,

7702142 / 8665703 hjá Julia&Julia og Safnbúð 530 2211.

Hægt er að leigja fundarsali en nánari upplýsingar má finna hér.


  • Hurðarhúnn

Opnunartímar

Sumaropnunartími:

Daglega frá 10-17 (1. maí-15. september)

Vetraropnunartími:

Þriðjudaga-sunnudaga 10-17

( Lokað á mánudögum frá 16. september-30. apríl)

 


  • súla

Verð

Almennur aðgangseyrir: 2000 kr.

Börn, yngri en 18 ára: Ókeypis

Eldri borgarar (67 ára og eldri), og námsmenn: 1000 kr.

Öryrkjar: Ókeypis

Hópar (10 eða fleiri): 1500 kr.

Leiðsögn fyrir hópa (10 eða fleiri): 2000 kr á mann.

Ókeypis fyrir félaga í Icom og FÍSOS gegn framvísun félagsskírteinis

Athugið að aðgangsmiði í Safnahúsið gildir einnig í Þjóðminjasafn Íslands

Hópabókun: bokun.safnahusid@thjodminjasafn.is


Aðgengi

Aðgengi fyrir hjólastóla er gott í stórum hluta hússins, þó ekki að fundarsölum í austurhluta. Lyfta nær til allra rýma sýningarinnar Sjónarhorn.


  • Kapers

Veitingar

Julia&Julia reka veitingastofu sunnanmegin 1. hæðar. Boðið er uppá ljúffengar veitingar, kaffi og meðlæti alla daga nema mánudaga frá 8 - 17 en 10-17 um helgar. Nánari upplýsingar um Julia&Julia má finna hér.


  • Safnbúð Safnahússins

Safnbúð

Í Safnbúð Safnahússins er gott úrval af gjafavöru, hönnunarvöru og bókum.

Safnbúðin er opin frá 10 - 17 alla daga.

Sími 530 2211