Opnunartími og verð
Í Safnahúsinu við Hverfisgötu er sýningin Sjónarhorn og safnbúð Þjóðminjasafns Íslands.
Sumaropnunartími: Daglega frá 10-17 (1. maí-15. september)Vetraropnunartími: Þriðjudaga-sunnudaga 10-17
(Lokað á mánudögum frá 16. september-30. apríl)
Almennur aðgangseyrir | 2.000 kr. |
Börn (17 ára og yngri) | ókeypis |
Eldri borgarar (67 ára og eldri) | 1.000 kr. |
Öryrkjar | ókeypis |
Námsmenn | 1.000 kr. |
Árskort | 2.000 kr. |
Hópar, 10 eða fleiri | 1.500 kr. |
Leiðsögn fyrir hópa (10 eða fleiri) | 2.000 kr. (á mann) |
Leiga á síma fyrir hljóðleiðsögn | 500 kr. |
Aðgöngumiði í Safnahúsið gildir einnig í Þjóðminjasafnið við Suðurgötu.
*Árskort veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum á vegum safnsins í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu og Safnahúsinu á Hverfisgötu.
- Ókeypis fyrir félaga í Icom og FÍSOS gegn framvísun félagsskírteinis
Hópabókun: bokun.safnahusid@thjodminjasafn.is